Er Vilhjálmur rei ( ður )

 

 

 

                                  Menn bera ábyrgð

 

Fljótt skipast veður í lofti eftir tólf ára streð Sjálfstæðisflokksins við að ná völdum í borginni þá höndluðu þeir ekki hamingjuna nema í örfáa mánuði.Sundrung og ósamstaða var þess valdandi að Vilhjálmur missti það traust sem borgarstjóri þarf að hafa.Þó að ég finni til með Vilhjálmi þá er ég sáttur við þessa niðurstöðu fólk kallar eftir ábyrgð og hana verða menn að æxla það gerði hann ekki þess vegna átti hann að víkja.

Hvað Framsóknarflokinn varðar og hans hlut í þessu máli þá er það nú einu sinni þannig að Framsóknarflokknum er alveg sama hverjum hann sefur hjá bara ef hann hefur einhvern til að halda utan um.Hann geturt ekki sofið einn Vonandi nær nýr meirihluti að stilla saman strengi sína þó ég sé afar ósáttur við það að Margrét Sverrissdóttir sem ekkert hefur látið frá sér fara í þessu stóra máli skuli nú vera kominn í ábyrgðarstöðu innan borgarinnar.

Enda var hún að býða eftir því að þetta samstarf rynni út og að Sjálfstæðisflokkurinn mundi halla sér að henni.Það er með ólíkindum að aðili sem býður sig fram undir merkjum flokks geti gengið úr honum og hraunað yfir það fólk sem veitti henni brautargengi skuli vera nú í meirihlutasamstarfi án umboðs.Þessu þarf að breyta sá aðili sem yfirgefur flokk sem hann er kosinn af á að víkja og annar að koma í staðinn       


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég hef heyrt því fleygt að Gunnar Örlygsson hafi boðið Margréti að verða henni innan handar ef upp komi samskiptaörðugleikar.

Þetta er óstaðfest og getur svo sem verið lygi. Það er fáu trúandi núorðið.

Árni Gunnarsson, 11.10.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Magnús Þór Hafsteinsson

Heill og sæll. Setti þennan ágæta pistil á heimasíðu Frjálslynda flokksins www.xf.is. Birtist þar á morgun.

Magnús Þór Hafsteinsson, 22.10.2007 kl. 13:22

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Sæll félagi.

Langar bara að benda þér á grein, stórsnjalla að vitaskuld, enda skrifuð af mér.

Hefði gaman af því ef þú litir á þetta

Rúna Guðfinnsdóttir, 31.10.2007 kl. 16:16

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Elsku Pétur minn. Nú langar mig að þú veljir uppáhalds koss á síðunni minni

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.11.2007 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband